Pulsar Digex N455 nætursjónauki
Pulsar Digex N455 nætursjónauki

Pulsar Digex N455 nætursjónauki

Framleiðandi
Pulsar
Venjulegt verð
281.000 kr
Vara væntanleg
Afsláttarverð
281.000 kr

DIGEX er það nýjasta þegar kemur að hönnun á hágæða nætursjónauka. Hefur body eins og hefðbundinn riffilsjónauki með 30mm túpu. Gríðarlega ljósnæmur nætursjónauki með útskiptanlegu utanáliggjandi IR-ljósi ásamt innbyggðri video og myndatöku. Hægt er að tengja Live við síma/spjaldtölvu í gegnum Stream-Vision App. Þetta tæki nýtur sín í algjöru myrkri. Sjón sögu ríkari

Tæknilýsing

Byltingarkenndur nætursjónauki sá fyrsti sinnar tegundar sem ber með sér hefðbundið form riffilsjónauka með 30mm túpu svo hægt er að nota hvaða festingar sem er.

 • Upplausn/Sensor CMOS 1280×720
 • Skjáupplausn 1024×768
 • Endurnýjunartíðni 50Hz
 • Stækkun 4-16x digital zoom
 • IR Illuminator 940nm (ósýnilegt)
 • Innbyggð video upptaka og myndataka
 • Stream Vision App sem tengist þráðlaust við síma/spjaldtölvu og sýnir “live” upplifun
 • Val um marga krossa og liti eftir notanda
 • 5 Notendaprófílar sem hægt er að merkja hverju skotvopni og færa tækið á milli
 • 10 zero-in punktar til að skjóta inn á ákv. færi á hverju notendaprófíl fyrir sig
 • Mynd í mynd möguleiki þar sem hægt er að hafa glugga með meiri stækkun ofan við kross
 • USB tengi fyrir hleðslu og gagnaflutning og skoðun úr innra minni
 • Greining upp að 500m.
 • Val milli 8 lita á heitu og köldu
 • IPX7 vatnsheldni / 1 meters dýpi í 30mínútur
 • Þyngd 950gr
 • Hitaþol og notkunarsvið -25°C – +50°C
 • Rafhlaða – Innri rafhlaða og ytri APS sem hægt er að skipta út og hlaða sér
 • Innra minni 16 GB

ATH! Þessari vöru fylgja ströng skilyrði. Óheimilt að senda eða flytja úr landi. Eingöngu ætlað refa- og minkaskyttum.