Nosler AccuBond 6.5mm/.264cal 130gr

Nosler AccuBond 6.5mm/.264cal 130gr

Framleiðandi
Nosler
Venjulegt verð
6.700 kr
Afsláttarverð
6.700 kr

Með plastodd og ekki ósvipuð Ballistic Tip í útliti en með gjörólíka byggingu. Koparkápa og blýkjarninn eru brædd saman svo kúlan splundrist ekki líkt og BT. Sennilega einn albesti kosturinn við við veiðar stærri dýra á lengri færum líkt og við hreindýraveiðar. 

50 stk. í pakka.

Athugið að til að panta þessa vöru í gegnum vefverslun þurfum við að fá sent afrit af skotvopnaleyfi á krossdal@krossdal.is