Cerakote

Erum búin að taka í gagnið búnað til að Cerakote-a.

Dæmi um verð:
Hlaup og lás - 25.000 kr.
Skefti - 15.000 kr.
Gikkhús - 10.000 kr.
Rif og samsetning - 5.000 kr.
Aðrir smápartar 5.000 kr/stk.
Hver auka litur 5.000 kr.

5.000 kr. aukalega ef byssan er upphaflega í camo munstri.

Gerum tilboð í sérverkefni.

Athugið að Cerakote fillir ekki upp í djúpar rispur eða skemmdir. 

Getum sérpantað liti en eigum eftirfarandi liti á lager:

cerakote blackout
E-100P Blackout (Hentar bara á málm)

cerakote concrete
E-160Q Concrete (Hentar bara á málm)

cerakote burnt bronze
H-148Q Burnt Bronze

cerakote zombie green
H-168Q Zombie Green

cerakote nra blue
H-171Q NRA Blue

cerakote smith & wesson red
H-216Q Smith & Wesson Red