Javelin tvífótur langur
Javelin tvífótur langur
Javelin tvífótur langur
Javelin tvífótur langur
Javelin tvífótur langur
Javelin tvífótur langur
Javelin tvífótur langur
Javelin tvífótur langur

Javelin tvífótur - langur

Framleiðandi
Spartan
Venjulegt verð
44.900 kr
Afsláttarverð
35.920 kr

Javelin-tvífóturinn er gerður úr okkar bestu efnum og er stórt skref fram á við. Léttur tvífótur sem hægt er að festa á riffil á örskammri stund með aðferð sem Spartan hefur einkaleyfi á. Aðeins er þörf á einum tvífæti fyrir alla rifflana. Margs konar festingarmöguleikar eru í boði þannig að hægt er að breyta flestum rifflum svo hægt sé að festa tvífótinn á þá á nokkrum mínútum. Tvífóturinn kemur í kassa með festingarverkfærum til að hjálpa notandanum af stað.

Þetta er langa gerðin sem getur teygt sig allt frá 20,5 cm upp í 30 cm og er aðeins 25 cm löng samanpökkuð. Vegur aðeins 157 g.

 • Hægt er að festa tvífótinn á flestar gerðir riffla

 • Notandinn þarf aðeins einn tvífót fyrir alla rifflana sína

 • Gerður úr bestu fáanlegu efnum, smíðaður úr 7075-málmblöndu

 • Einstaklega sterkur

 • Léttur

 • Er í bakpokanum þar til þörf er á honum

 • Hægt er að festa hann á á örskammri stund

 • Innbyggður sniðhalli

 • Innbyggður snúningur sem auðveldar að fylgja eftir skotmörkum á hreyfingu

 • Framúrskarandi léttur veiðitvífótur

 • Fætur sem hægt er að lengja

 • Fætur úr gúmmí og volframkarbíði til að mæta ólíkum aðstæðum